16.1.2008 | 12:35
Snjór.
Vá, hér er allt á kafi í snjó. Snjór á Hornafirði !!!!
Í alvöru, hér sést mjög sjaldan snjór, það kannski snjóar smá einhvern daginn, en allt horfið eftir nokkra tíma.
Ég er sko alveg sátt við þetta snjóleysi
Take care.
16.1.2008 | 12:35
Vá, hér er allt á kafi í snjó. Snjór á Hornafirði !!!!
Í alvöru, hér sést mjög sjaldan snjór, það kannski snjóar smá einhvern daginn, en allt horfið eftir nokkra tíma.
Ég er sko alveg sátt við þetta snjóleysi
Take care.
Athugasemdir
Ótrúlegur vetur allt í einu, ég er bara ekkert að ná þessu.
Maddý (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 00:56
Óvenju mikill snjór her líka...kveðja austur....:)
Vilborg Traustadóttir, 18.1.2008 kl. 16:05
Finnst ykkur þetta með snjóinn ekki pínu rómó?
Vonandi líður Ronna betur!
Rósa Hlín (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.