7.4.2008 | 13:00
Smá landafræði.
Stal þessu af blogginu hjá kallinum mínum.
Landafræði kynjanna: Landfræði konunnar:
Þegar konan er á aldrinum 18-21 árs er hún eins og Afríka eða Ástralía.
Hún hefur verið uppgvötuð að hálfu leyti, en er annars villt og skartar náttúrulegri fegurð. Á frjósömustu svæðunum er mikill gróðurvöxtur.
Þegar konan er á aldrinum 21-30 ára er hún eins og Bandaríkin eða Japan. Hún hefur verið uppgötvuð að fullu, er mjög þróðuð og er opin fyrir öllum viðskiptum. Og þá sérstaklega þeim sem snerta bíla eða peninga.
Á aldrinum 30-35 er konan eins og Indland eða Spánn. Hún er heit og afslöppuð og þykir mikið til eigin fegurðar koma.
Þegar konan er á aldrinum 35-40 ára er hún eins og Frakkland eða Argentína.Hún gæti hafa farið illa út úr styrjöldum, en er samt nokkuð hlýr og eftrisóknarverður heimskóknarkostur.
Á aldrinum 40-50 er konan eins og Júgóslavía eða Írak. Hún tapaðistríðinu og fær ekki frið fyrir mistökum sem hún gerði á árum áður. Nauðsynlegt er að ráðast í viðamikla endur uppbyggingu.
Á aldrinum 50-60 ára er konan eins og Rússland eða Kanada. Hún er mikil um sig, þögul og landamærin eru nánast óvarin, en hið kalda loftslag heldur fólki fjarri.
Þegar konan er á aldrinum 60-70 ára er hún eins og England eða Mongólía. Hún skartar stórkostlegri og sigursælli fortíð en engri framtíð.
Eftir sjötugsaldurinn verður konan eins og Albanía eða Afganistan. Allir vita hvar hún er en enginn vill fara þangað.
Landfræði karlsmannsins: Þegar karlmaðurinn er á aldrinum 15-70 ára er hann eins og Zimbabwe.Honum er stjórnað af drjóla.
Athugasemdir
Hm. ekki alveg sammála þessu með karlana - þeim hrakar líka - hvort sem þeim líkar betur eða verr...................hmhmhm
Hulda Margrét Traustadóttir, 7.4.2008 kl. 21:27
He he he harðræði
Ella mannvera Ronja Chihuahua og Lilo Boxer/Labrador, 7.4.2008 kl. 22:44
Hvenær erum við eins og Ísland. Vogskornar og erfiðar yfirferða, með mikið aðdráttarafl en menn stoppa stutt við?
Vilborg Traustadóttir, 9.4.2008 kl. 23:10
já var búinn að sjá þetta gaman samt að lesa aftur hafðu góða nótt
Brynja skordal, 9.4.2008 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.