11.5.2008 | 12:06
11.maí.
Í dag á yngsta barnabarnið mitt afmæli, til hamingju elsku Karl Ágúst minn með 1 árs afmælið.
Í dag á líka Kópavogur afmæli, en ég bjó þar frá 8 ára aldri til 17 ára, til hamingju Kópavogur.
Í dag er afmælisdagur mömmu, en hún dó 1993.
Í dag er mæðradagur, til hamingju mömmur.
Í dag er Hvítasunnudagur, og mörg börn hér í bæ að fermast, til hamingju.
Í dag er lokadagur vetrarvertíðar.
Take care.
Athugasemdir
Gratjúlera þér með mömmudaginn, mömmu þinnar heitinnar afmælisdag & ömmukútisins.
Þetta með Kópavog er náttúrlega alveg út í Kópavogslæk.
Steingrímur Helgason, 11.5.2008 kl. 21:24
já heyrðu til hamingju með allt þrennt! Annars er comment á myspeisinu þínu. Heyrumst ***
Gaja (IP-tala skráð) 11.5.2008 kl. 23:45
Hæ elskan, verkomin aftur og til hamingju með þessa daga ! Og sérstaklega afmælisdag mömmu þinnar.... dóttir hennar Sollu systur varð 16. ára í gær þann 11.05. Knús til ykkar.
Ketilás, 12.5.2008 kl. 20:49
Æ, Ketilás átti að vera Magga T
Ketilás, 12.5.2008 kl. 20:50
til hamingju með barnið og daginn
Gríman, 13.5.2008 kl. 13:30
Til hamingju með litla Kalla!
Hugsaðu þér, amma hefði orðið áttræð á næsta ári!
Rósa Hlín (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 07:58
Þetta er góður dagur sá 11.
Og ég náði öllu
Höfuðið (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 20:07
Til hamingju með þetta allt saman ... reyndar fyrir mörgum dögum síðan ...
..... ertu að verða lélegri en ég í blogginu?
Knús til ykkar ...

Maddý (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 19:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.