13.11.2008 | 01:19
Bloggleysi.
Ég fæ kvartanir um það, að ég sé léleg að blogga, og ég viðurkenni það alveg.
En ég er bara ekki í stuði (eins og sagt er).
Ég les mína bloggvini daglega, og reyni að commenta, ef ég get, á bara svo erfitt með að setja niður á blað, það sem ég vil segja, sama hvort það er blogg eða comment.
Er mikið á facebook núna, þar er nóg að skoða, og lítið sem ekkert þarf að commenta
Og svo er það auðvitað Flickr.....þar set ég reglulega inn myndir. Commenta á mína vini þar, ef ég get.
En allavega, ég er hér við tölvuna, og skoða margt, þó ég láti ekki vita af mér.
Take care.
Athugasemdir
Hahaha bara að nefna það og þá....
Höfuðið (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 10:02
Við þurfum ekki alltaf að segja svo margt. En það er notalegt að fá knúsin þín, og frábært þegar gamlir vinir gera vart við sig. Svo ógnar stórt knús til þín núna
Hulda Margrét Traustadóttir, 13.11.2008 kl. 10:29
Knús
Anita Sóley (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 11:40
Það þarf ekkert að skammast sín fyrir bloggstíflur, virðist vera að ganga þessa dagana. RISA knús til þín elsku mamma
Helga Rós Sveinsdóttir, 13.11.2008 kl. 14:04
Bloggtilfinningin kemur aftur, vittu til!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 13.11.2008 kl. 21:19
Það mætti halda að þú værir móðir hennar Guðrúnar, báðar blogglatar :)
Rósa Hlín (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 22:35
Flottar skýjamyndirnar hjá þér, mundu svo að senda þær inn!!
Höfuðið (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 09:42
Segi það sama algjört "bloggleysi "hjá mér undanfarið. En ég sakna ykkar og þar sem ég kláraði prófin mín í dag, vildi ég kíkja aðeins á bloggvini mína.Kær kveðja að vestan.
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir, 26.11.2008 kl. 22:17
Virkilega fallegar myndir
Helena, 27.11.2008 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.