Á sjó.

Var að keyra minn mann niður á bryggju, hann er að fara einn síldartúr, ef allt gengur vel, verður hann kominn heim aftur á föstudagskvöldinu.

Þetta er hundleiðinlegt, en gott að fá smá aur fyrir jólin.

Take care.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Svanhildur!

Mig vantar svo netfangið þitt, ætla senda þér svooo sniðugt sem þú getur dundað þér við á meðan þú bíður eftir kallinum. Sendu endilega netfangið þitt á mitt!

Rósa Hlín (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 15:29

2 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Hæ Rósa Hlín og takk fyrir sendinguna, virkilega flott og sniðugt, en hvort ég hef mig í að byrja og gera þetta, það er annað mál. Bestu kveðjur.

Svanhildur Karlsdóttir, 14.11.2007 kl. 19:04

3 identicon

Nú eru meiri líkur á Akureyrarferð ekki satt?

Höfuðið (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 17:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband