4 ára.

Sveinn Tristan er 4 ára í dag, til hamingju elsku kallinn minn.

Ég var viðstödd þegar þú komst í heiminn, og stuttu eftir fæðingu þína, þurfi mamma þín á wc og pabbi þinn fylgdi henni, ljósmóðirin skrapp fram, og við vorum tvö ein eftir.    Ég tók þig í fangið og þú horfðir á mig skýrum augum og hreyfðir varirnar ótt og títt, það var eins þú þyrftir að tala mikið.  Við náðum sambandi og höfum haldið því síðan.

Ég elska þig.

 

Ég hef verið viðstödd allar 4 fæðingar dóttur minnar, alltaf jafn yndislegt, alltaf sama kraftaverkið, alveg ólýsanlegt.

 

Take care.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með afmæli dóttursonarins, ég var að hugsa um að hringja í þig fljótlega, þarf aðeins að spjalla smá ...

Maddý (IP-tala skráð) 12.12.2007 kl. 22:30

2 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

endilega Maddy, hlakka til að heyra í þér

Svanhildur Karlsdóttir, 13.12.2007 kl. 02:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband