22.1.2008 | 15:35
13 ára.
Í dag er elsta barnabarniðmitt 13 ára, til hamingju elsku Amalía Petra mín.
Ótrúlegt hvað tíminn líður, mér finnst svo stutt síðan ég var viðstödd fæðingu hennar á Akranesi.
13 ára, ég get orðið langamma eftir nokkur ár. Úfffff, nei má ekki hugsa svona.
Take care.
Athugasemdir
Innilegar hamingjuóskir, voðalega ertu eitthvað orðin gömul Ég er að bíða eftir mínu fyrsta !!!
Höfuðið (IP-tala skráð) 22.1.2008 kl. 17:05
Ekkert mál Heiða mín
Svanhildur Karlsdóttir, 23.1.2008 kl. 11:24
Þetta sést bara á barnabörnunum....aldurinn....!!;)
Vilborg Traustadóttir, 23.1.2008 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.