Erfiðir dagar.

Núna eru erfiðir dagar.

Tengdapabbi greindist með krabbamein síðasta haust, fór í aðgerð, þar sem annað lungað var tekið. Allt leit ágætlega út, hann fór í geisla og svo lyfjameðferð. En þegar hann fór í rannsókn fyrir um mánuði síðan, kom í ljós að ekkert dugði og ekkert meira hægt að gera.  Hann hefur legið heima síðan. Núna hefur hann verið í móki síðan á síðasta fimmtudag, og er mjög kvalinn.

Það er svo sárt að sjá hann svona.

Æi þetta er svo erfitt.

 

Take care.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Já, erfitt er það, hugsa til ykkar. Bænir og samhugur virkar, einnig að kveikja á kertum.....Æi  þetta krabbamein er svo ferlegt oft.

Hulda Margrét Traustadóttir, 16.4.2008 kl. 19:12

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Sendi hlýja strauma eins og Magga systir. Og stórt knús!

Vilborg Traustadóttir, 16.4.2008 kl. 22:46

3 identicon

Elsku Svanhildur mín, ég sendi þér hlýju og góða strauma á þessum erfiðu tímum, þetta tekur mikið á, ég veit það. knús.

Anna María (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 15:13

4 Smámynd: Brynja skordal

Elskan mín sendi þér hlýju og faðmlag knús kveðjur til ykkar

Brynja skordal, 17.4.2008 kl. 15:19

5 identicon

Höfuðið (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 21:50

6 identicon

Knús elsku Svanný mín ...

Maddý (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 22:36

7 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Takk elskurnar mínar

Svanhildur Karlsdóttir, 18.4.2008 kl. 13:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband