Humarhátíð.

Humarhátíðin er byrjuð, fullt hús af gestum, gaman gaman. Ronni er að vinna á Jökulsárlóni í dag og á morgun, en á frí á sunnudag og mánudag.

 

Take care.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Er það satt að það sé humarbragð af tannkreminu á humarhátíð? Heyrði það í útvarpinu í dag! ;-)

Vilborg Traustadóttir, 4.7.2008 kl. 23:40

2 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Hehehe já Vilborg, það er humarbragð af öllu

Svanhildur Karlsdóttir, 5.7.2008 kl. 00:18

3 identicon

Hæ hæ ég man alltaf eftir því þegar að þú varst að selja bjórhaldarana það var alveg frábær hönnun... Hvernig er það í ár?  góða skemmtun á hátíðinni og gangi ykkur allt í haginn....gangið hægt um gleðinnar dyr.... Bestu kveðjur frá DK Svava Bjarna

Svava Bjarna (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 00:36

4 identicon

Góða skemmtun um helgina og láttu fara vel um þig í stofunni þinni þegar þú slappar af. Vonandi kemst ég einhvern tímann á humarhátíð.

Höfuðið (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 10:17

5 identicon

Ég fékk pulsur og kartöflusalat í kvöldmatinn ...

... mig langar svo í hangikjötssalat ...

Maddý (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 21:53

6 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Svava, hef ekki getað heklað í meira en ár, svo ekkert selt á þessari né síðustu humarhátíð, vonandi rætist úr því.......

Höfuðið, stofan er yndisleg, ekki hægt annað en slappa þar vel af......

Maddý, hér er til hangikjötssalat, bara koma í Ora

Svanhildur Karlsdóttir, 5.7.2008 kl. 22:14

7 identicon

hæ hæ var að kíka hér inn núna,búin að vera í skvísusundi 35 ára goslok Þegar hetjurnar komu í land þá fór um mann hrollur,svo mikið af fólki sem tók á móti þeim takk takk fyrir að taka á mót þeim og setja þetta á bloggið þitt þetta er jú mjög gott málefni, en fjölmiðlum finnst meira til þess koma ef það sést sveppur eða rolla þá er það fréttamatur.Árni hugsaði mikið til þín þegar hann var á Höfn(þóttistvera feimin en ég var ekki að kaupa það.á inni stóran kaffiboolla ef ég verð svo svo fræg að koma á höfn,ps. Árni biður að heilsa ronna og helgu og auðvitað þér.TAKK TAKK

Eyjapæja (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 08:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband